More selected projects

1+1+1 Óútreiknanleg hönnun & Hugdetta

1+1+1

hugdetta.com
aaltoaalto.com
petralilja.se

Sýningarstaður
Hugdetta
Barónsstíg 27
101 Reykjavík

Opnunarhóf
22.03 | 19:00 - 21:00

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 22:00
24.03 | 11:00 - 20:00
25.03 | 11:00 - 17:00
26.03 | 13:00 - 17:00

1+1+1 er tilraunaverkefni þriggja hönnuða frá Íslandi (Hugdetta), Svíþjóð (Petra Lilja) og Finnlandi (Aalto+Aalto). Hugmyndafræðin að baki verkefninu er rannsókn og endurmat á hlutnum sem slíkum þar sem hver hönnuður leggur fram eina hönnun sem samanstendur af þremur aðskildum pörtum sem svo má taka í sundur og setja saman á nýjan leik með öðrum aðskildum pörtum, oft með ófyrirsjáanlegri útkomu. Verkefnið hófst á HönnunarMars árið 2015 þegar hvert stúdíó fyrir sig hannaði lampa sem að endingu ól af sér 27 ólíkar útgáfur.

1+1+1 hópurinn mun spjalla um sýninguna og hugmyndafræðina á bakvið samstarfið laugardaginn 25.03. kl.17:00. Einnig verður boðið upp á léttar veitingar. 

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/875303182609705/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]