More selected projects

EINN

Raus Reykjavík

raus

Sýningarstaður
Bláa Lóns verslun
Laugavegi 15
101 Reykjavík

Viðburður
25.03 | 17:00 - 19:00

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 22:00
24.03 | 11:00 - 20:00
25.03 | 11:00 - 17:00
26.03 | 13:00 - 17:00

Raus Reykjavík hefur í samstarfi við Bláa lónið, hannað skartgripalínu sem er innblásin af virkum efnum jarðsjávar Bláa lónsins. Línan EINN er unnin út frá smásjármyndum af kísli úr Bláa lóninu sem er eftirstóttur í fegrunarvörur. Því má segja að línan sé gerð úr uppsprettu fegurðar, hún sett í eðalmálm og borin utan á okkur sem áminning um að fegurðin kemur innanfrá.

Frá örófi alda hefur mannkynið skreytt sig hlutum, blómum, steinum og litum og borið á sig hin ýmsu efni til fegrunar.

Raus Reykjavík var stofnað á haustmánuðum 2016 af 4 kraftmiklum konum og er þetta þeirra fyrsta sýning. 
Við upphaf HönnunarMars opna þær heimasíðu sína www.raus.is

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/169502236881404/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]