More selected projects

Feneyjarkarnival

Íris Halldórsdóttir

amikat.is

Sýningarstaður
Listasafn Reykjavíkur — Hafnarhús
Tryggvagötu 17
101 Reykjavík
Samsýning FÍT

Opnunarhóf
23.03 | 20:00 - 22:00 

Opnunartímar
23.03 | 10:00 - 22:00
24.03 | 10:00 - 17:00
25.03 | 10:00 - 17:00
26.03 | 10:00 - 17:00

 

Sýning á myndaseríu Írisar Halldórsdóttur sem ber heitið Feneyjarkarnival, þar sem 6 dýr spóka sig á Feneyjarhátíð miðaldanna uppáklædd í töfrandi skrautmuni hátíðarinnar. Þetta eru vatnslitaverk sem eru fáanleg sem prent.

Íris Halldórsdóttir málaði seríuna Feneyjarkarnival, sem er nú fáanleg sem prent, til að auka úrval af listmunum í barnaherbergi. Hún valdi 6 dýr í samráði við syni sína og klæddi þau svo upp í anda hátíðarinnar með vatnslitapensilinn að vopni. Dýrin mæta hér á sýninguna og stilla sér upp.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/256813918076477/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]