More selected projects

Gaia eftir Gullu fyrir Saga Kakala

Saga Kakala

sagakakala.com

Sýningarstaður
Ásmundarsalur 
Freyjugata 41
101 Reykjavík

Opnunarhóf
23.03 | 17:00 - 19:00

Opnunartímar
24.03 | 13:00 - 17:00
25.03 | 13:00 - 17:00
26.03 | 13:00 - 17:00

Saga Kakala kynnir GAIA, silkislæðu- og kasmírtreflalínu eftir Gullu Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles. Á sýningunni verður myndbandsinnsetning sem fjallar um innblástur línunnar sem er fenginn úr íslenskri náttúru og má finna í teikningum, arkitektúr, húsgagnahönnun og nú tískuhönnun Gullu.

Viðburðurinn fer fram í Gunnfríðarstofu í Ásmundarsal þar sem slæðurnar og innblástur þeirra verða til sýnis. Gulla er þekkt fyrir ljóðrænan modernískan arkitektúr og hönnun unna í samhljómi við umhverfið. Verk hennar eru í sterkum tengslum við náttúruna. Það er þessi orka og kraftur í náttúru Íslands og móður jarðar (Gaia) sem hún sækir innblástur sinn og flæðir frá arkitektúr til tískuhönnunar. 

Sýningarstjóraspjall á laugardeginum 25.03. kl.14:00

Opnunarhófið verður á Sandhótel, Laugavegi 34-36.

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/258329804607591/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]