More selected projects

Íslenska óperan: Konur í Évgení Onegin - búningar Maríu Th. Ólafsdóttur

Íslenska óperan sýnir búninga Maríu Th. Ólafsdóttur

opera.is

Harpa
Austubakka 2
101 Reykjavík

Opnunarhóf
23.03 | 17:00

Opnunartímar
23.03 | 08:00 - 24:00
24.03 | 08:00 - 24:00
25.03 | 08:00 - 24:00
26.03 | 08:00 - 24:00

Þátttakendur
Maríu Th. Ólafsdóttur
Íslenska óperan

Íslenska óperan sýnir kvenbúninga úr uppfærslu óperunnar á Évgení Onegin sem var sýnd 2016 og hlaut einróma lof bæði gagnrýnenda og áhorfenda. Búningarnir eru einstaklega glæsilegir og unnir af natni þar sem hugað er að hverju einasta smáatriði.

Búningar Maríu Th. Ólafsdóttur úr rússnesku óperunni Évgeni Onegin sem Íslenska óperan setti upp haustið 2016 eru einstakt augnakonfekt og náðu að skapa andrúmsloft og umgjörð sem fangaði augað. Búningarnir eru einstaklega glæsilegir og unnir af natni þar sem hvert smáatriði skiptir máli og fær að njóta sín. 
María Th. Ólafsdóttir kynnir hugmyndavinnu sína og segir frá því hvernig búningarnir urðu til sunnudaginn 26. mars kl. 14:00.​​​​ 

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/events/431425533863634/" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]