More selected projects

kerta/vasinn

Unnur Sæmundsdóttir

Unnur Sæmundsdóttir

Sýningarstaður
Hannesarholt
Grundarstíg 10

101 Reykjavík

Opnunarhóf
23.03 | 18:00 - 21:00 

Opnunartímar
23.03 | 11:00 - 22:00 
24.03 | 11:00 - 20:00 
25.03 | 11:00 - 17:00 
26.03 | 13:00 - 17:00 

 

Kerta/vasinn er eins og nafnið gefur til kynna annars vegar blómavasi og hins vegar kertastjaki eftir því hvernig honum er snúið. Kerta/vasinn er steyptur að hluta en annars handunninn og þar af leiðandi er hver hlutur einstakur.
 
Kerta/vasinn tveir fyrir einn. Hönnun kerta/vasans er hugsaður út frá fjölnota notkun. Annarsvegar fyrir blóm og hinsvegar fyrir kerti. Þegar hann þjónar ekki tilgangi blóma er honum snúið við og er þá orðinn að kertastjaka. Hann er hannaður steyptur að hluta og handunnin að hluta. Hver hlutur er þar af leiðandi einstakur. 
 Kerta/vasinn er mismunandi hvað hæð varðar allt frá c.a. 30 cm í 50 cm á hæð og víddin miðast við að blómavasinn geti þjónað mis mörgum blómum.
 Heildarútlit miðast við að kerta/vasinn njóti sín einn stakur en geti tekið fleiri með sér í hóp. Glerjunin miðast við að hann sé einlitur dökkur en einnig tvílitur og þá nota ég kínverska decala sem eru settir þannig á hlutinn að munstrið gengur upp þó honum sé snúið.  Kerta/vasinn varð til við leik með samsetningar með fjölnotkun í huga og hver veit hvað leikurinn leiðir af sé í fleiri tilraunum með systkinum Kerta/vasans

[unex_ce_button id="content_jght3270f" button_text_color="#652c90" button_font="semibold" button_font_size="15px" button_width="auto" button_alignment="center" button_text_spacing="0px" button_bg_color="#ffffff" button_padding="10px 20px 10px 20px" button_border_width="1px" button_border_color="#652c90" button_border_radius="0px" button_text_hover_color="#652c90" button_text_spacing_hover="0px" button_bg_hover_color="#d6cbdf" button_border_hover_color="#652c90" button_link="https://www.facebook.com/usartdesign/?fref=ts" button_link_type="url" button_link_target="_blank" has_container="1" in_column=""]Viðburður á Facebook[/ce_button]