Vöruhönnun, Grafísk hönnunBioplastic SkinGallery Port, Laugavegur 23bVerkefnið Bioplastic Skin felst í því að búa til sérstakt umbúðaplast fyrir kjötvörur úr dýrahúðum. Aðalmarkmið verkefnisins er í raun tvíþætt, að vera náttúrulegt efni til að nota í staðinn fyrir ...
VöruhönnunCatch of the dayMeð því að framleiða áfengi úr matvælum sem er sóað er hægt að snúa alvarlegu vandamáli upp í andhverfu sína. Catch of the day miðar að því að framleiða umhverfisvænasta vodka sem völ er á og samtí...
Fatahönnun, Textílhönnun, UpplifunarhönnunCORNERED COMPOSITIONSTBARýmisgreind vandræðaleikans rannsökuð í gegnum miðil fatahönnunar.
Vöruhönnun, TextílhönnunDenim on denim on denim on denimNORR11, Hverfisgata 18a, 101 ReykjavíkFlétta og Steinunn Eyja Halldórsdóttir sýna gólfmottur í húsgagnaversluninni NORR11 á HönnunarMars. Motturnar eru unnar úr gallabuxum sem safnast í fatasöfnun Rauða krossins en nýtast ekki hérlendi...
Vöruhönnun, Grafísk hönnun, Skartgripahönnun, KeramikhönnunEkki komið á hreintMUN, Barónsstígur 27, 101 ReykjavíkMUN er vinnustofa og verslun í hjarta Reykjavíkur á Barónsstíg 27 sem opnaði fyrsta desmber 2017. Nafnið MUN er tilvísun í muni og minningar og leggja hönnuðirnir upp úr klassískri, hágæðahönnun.
UpplifunarhönnunFræ SkynjunarNordic Angan, Álafossvegur 31, Mosfellsbær.Sameiginleg ástríða þríeykisins Nordic angan, Lady Brewery & Wild Caught Found fyrir náttúru og leyndardómum hennar er könnuð og virkjuð með sjón, lykt, hljóði, snertingu og bragði. Í einstakr...
Vöruhönnun, UpplifunarhönnunHellaListastofan, Hringbraut 119Hella er glerverk sem hangir niður úr loftinu. Rigningin og syndaflóðið kveiktu innblásturinn að verkinu, það vaknar til lífsins þegar sólargeisli brýst í gegnum það og endurkastar ljósinu. Hella d...
Fatahönnun, TextílhönnunHönnun á nýjum bol / Vinnustofa fyrir börnmói, Laugavegur 40Opin vinnustofa fyrir börn þar sem þau hanna nýtt print á bol sem seldur verður í verslun vörumerkisins og rennur allur ágóði til Einhverfusamtakanna.
Vöruhönnunhversdagshlutir / vörulínaPortland kynnir vörulínuna „Hversdagshlutir“, nytjahlutir í hversdagsleikanum þar sem efnisnotkun og notagildi ræður för með áherslu á notkun umhverfisvænna efna. Við hönnun sína hefur Portland að ...
VöruhönnunÍ formiEpal, Skeifan 6, 108 ReykjavíkÁ sýningunni Í formi fyrir Hönnunarmars, sýnir innriinnri hlutina formaða með því að bræða basalt með hjálp kísils.
Arkitektúr, Skartgripahönnun, Vöruhönnun, Fatahönnun, Keramikhönnun, Textílhönnun, Grafísk hönnun, LandslagsarkitektúrÍslensk samtímahönnun I-IXListasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Tryggvagötu 17, 36 risafrímerki sem hönnuð hafa verið með íslenska samtímahönnun í huga og aðildarfélög Hönnunarmiðstöðvar Íslands sem útgangspunkt. Af þeim koma fjögur út í febrúar 2019 nk. og eru þau tileinkuð l...
Arkitektúr, LandslagsarkitektúrMiðgarður byggingarfélagÁ sýningunni mun Miðgarður byggingafélag kynna þróunarstarf sitt – nýjar götu-, íbúða- og húsagerðir sem styðja bíltakmarkaðan lífstíl miðsvæðis.
UpplifunarhönnunMULTISENSORY LABListasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Tryggvagötu 17, Kannaðu leynda möguleika skilningarvita þinna í örvandi tilraun frá Multisensory Lab! Multisensory Lab er tilraun sem býður gestum að taka þátt í röð af skynjunarmiðuðum upplifunum.
Innanhússhönnun, VöruhönnunNorðri til SuðursPortland, Baldursgötu 36Norðri til Suðurs er sería af speglum skapaðir í Dichro gleri og lituðum speglum sem kynnir ævintýranlegt og heillandi samband við hið stórkostlega og oft ógnandi landslag Íslands.
Grafísk hönnunÖndvegiskúpurÖndvegiskúpur minna okkur á að líf okkar tekur enda. Þær eru dularfullar, með sínar tómar augntóftir og kraftmiklu línur. Þær vekja upp forvitni og segja sögur af því hvaðan við komum og hvernig vi...
Grafísk hönnunShu Yi – VeðurvinnustofaSíbreytilegt veðurfar á Íslandi er viðfangsefni hönnuðarins og listamannsins Shu Yi sem er að koma sér fyrir í anddyrir Hönnunarsafns með vinnuaðstöðu og mun starfa þar næstu tvo mánuði við að umbr...
VöruhönnunSkógarnytjar“Með fyrstu íslensku húsgagnalínunni í áraraðir sýnir Skógarnytjar fram á möguleika sem skógræktarsamfélagið stendur fyrir. Útgáfa samnefndrar bókar útskýrir hugmyndafræði verkefnisins sem getur ný...
Arkitektúr, LandslagsarkitektúrSnjallt KlambratúnFélagar í Arkitektafélagi Íslands (AÍ), Félagi íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) og Snjallborgin Reykjavík hanna og snjallvæða Klambratún í mars 2019.
VöruhönnunStundum StudioStundum Studio er hópur nemenda sem útskrifaðist úr Vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2018. Þau setja upp sýningu sem að samanstendur af verkefnum frá námi þeirra ásamt öðrum sem hafa orðið ...
TextílhönnunTextílráðstefna – Heritage meets the futureRáðstefna á vegum Textílfélagsins sem fjallar um textíl og framtíð textílhönnunar og lista á Norðurlöndunum. Erindi á ráðstefnunni eru flutt af fyrirlesurum, textílhönnuðum og listamönnum frá No...
Skartgripahönnun, Vöruhönnun, UpplifunarhönnunTilfinningalegir HlutirTilfinningalegir hlutir. Hafa hlutir tilfinningar? Höfum við tilfinningar til hluta? Geta hlutir gefið okkur tilfinningar? Fundið tilfinningar? Hjálpað okkur að skilja tilfinningar? Tilfinningalegi...
VöruhönnunTrophyVöruhönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir eru tvíeykið á bakvið hönnunarstúdíóið Fléttu. Á HönnunarMars munu þær sýna afraskstur nýjasta verkefni þeirra, Trophy, þar sem ve...
FatahönnunVetrarlína 2019Frumsýning á næstu fatalínu Vetrarlína 2019 frá ANITA HIRLEKAR. Aníta sækir innblástur í myndlist og tekst á við verkefni sín á forsendum hennar. Fötin eru sköpunarverk og það er vert að undirstrik...
Fatahönnun,,Hvítur draumur tilfinninga“STEiNUNN studio, Grandagarði 17,,Hvítur draumur tilfinninga“ er hugarfóstur Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar. Hlutir í samhengi við aðra hluti fá nýja meiningu sem tekur þau frá fyrra hlutverki í rýminu, efniskennd, ...
Vöruhönnun#endurvinnumáliðListasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Tryggvagötu 17, Efnt var til söfnunarátaks á áli í sprittkertum yfir hátíðarnar til þess að efla vitund almennings um mikilvægi flokkunar og endurvinnslu. Nú bregða hönnuðir á leik með efniviðinn í samstarfi við M...
Vöruhönnun, Keramikhönnun1+1+1+Sweet SaloneMengi, Óðinsgötu 21+1+1 er samstarfsverkefni hönnuðanna Hugdettu (Íslandi), Aalto+Aalto (Finnlandi) og Petru Lilju (Svíþjóð). Hópurinn vinnur að tilraunakenndri hönnun þar sem lokaafurðin er ófyrirsjáanleg. Í nýrri ...
Grafísk hönnun, Vöruhönnun, Keramikhönnun, UpplifunarhönnunAllir fuglar úr eggi skríðaGröndalshús, FischersundiSýningin Allir fuglar úr eggi skríða er óður til eggja. Egg er upphaf alls, alheimurinn, sköpunarkrafturinn og hringrás lífsins, egg er ungi, ommeletta, majónes og marengs.
VöruhönnunAllt er vænt sem vel er græntKimi, Frakkastíg 14Sýningin Allt er vænt sem vel er grænt verður haldin í Kima, vinnustofu iðnhönnuðarins Erlu Sólveigar Óskarsdóttur á Frakkastíg 14. Þar verður búin til lítil gróðurvin í bakhúsi í miðborginni og vö...
SkartgripahönnunAndaðuErling og Helga Ósk, Hverfisgata 39Innblástur er ekki flókinn, ekki flóknari en það að draga andann, verkefnið er að anda frá sér með eins átaklausum hætti og mögulegt er. Andaðu er samvinnuverkefni gullsmiðana Erlings og Helgu Óskar.